Störf í boði


Verkefnisstjóri á sviði fræðslumála og kærleiksþjónustu


Biskup Íslands auglýsir eftir metnaðarfullum verkefnisstjóra á sviði fræðslumála og kærleiksþjónustu.

Umsóknarfrestur til og með 10. ágúst 2017

Biskupsstofa - matráður


Biskupsstofa óskar eftir matráði.  Starfshlutfall er 70%

Umsóknarfrestur til og með 4. ágúst 2017

Dómkirkjuprestakall - prestur


Biskup Íslands auglýsir laust til umsóknar embætti prests í Dómkirkjuprestakalli, Reykjavíkurprófastsdæmi vestra. Skipað er í embættið frá 1. október 2017 til fimm ára.

Umsóknarfrestur til og með 14. ágúst 2017

Keflavíkurprestakall - prestur


Biskup Íslands auglýsir laust til umsóknar embætti prests í Keflavíkurprestakalli, Kjalarnesprófastsdæmi. Skipað er í embættið frá 1. október 2017 til fimm ára.

Umsóknarfrestur til og með 9. ágúst 2017

Lindaprestakall - prestur


Biskup Íslands auglýsir laust til umsóknar embætti prests í Lindaprestakalli, Reykjavíkurprófastsdæmi eystra. Skipað er í embættið frá 1. október 2017 til fimm ára.

Umsóknarfrestur til og með 9. ágúst 2017