Störf í boði


Digranesprestakall - afleysing


Biskup Íslands auglýsir eftir presti til að sinna afleysingaþjónustu í Digranesprestakalli, Reykjavíkurprófastsdæmi eystra. Um tímabundna setningu í prestsembættið er að ræða, frá 1. febrúar - 31. desember 2018.  

Umsóknarfrestur til og með 19. janúar 2018