Störf í boði


Hvalfjarðarstrandarprestakall - sóknarprestur


Biskup Íslands auglýsir laust til umsóknar embætti sóknarprests í Garða- og Hvalfjarðarstrandarprestakalli, Vesturlandsprófastsdæmi. Skipað er í embættið frá 1. september 2019 til fimm ára.

Umsóknarfrestur til og með 25. júní 2019

Langanes- og Skinnastaðarprestakall - prestur


Biskup Íslands auglýsir laust til umsóknar embætti prests í Langanes- og Skinnastaðarprestakalli, Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmi. Skipað er í embættið frá 1. september 2019 til fimm ára. 

Umsóknarfrestur til og með 18. júní 2019

Langholtsprestakall - prestur


Biskup Íslands auglýsir laust til umsóknar embætti prests í 50% starfshlutfalli í Langholtsprestakalli, Reykjavíkurprófastsdæmi vestra. Skipað er í embættið frá 1. september 2019 til fimm ára. 

Umsóknarfrestur til og með 5. júní 2019