Störf í boði


Breiðholtsprestakall - sóknarpresturBiskup Íslands auglýsir laust til umsóknar embætti sóknarprests í Breiðholtsprestakalli, Reykjavíkurprófastsdæmi eystra. Skipað er í embættið frá 1. september 2019 til fimm ára. 

Umsóknarfrestur til og með 22. júlí 2019

Húsavíkurprestakall - afleysing


Biskup Íslands auglýsir eftir presti til að sinna afleysingaþjónustu, með tímabundinni setningu í embætti sóknarprests í Húsavíkurprestakalli, Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmi, frá 1. september 2019 – 31. maí 2020.

Umsóknarfrestur til og með 1. júlí 2019

Austfjarðaprestakall – prestur 4


Biskup Íslands auglýsir laust til umsóknar embætti prests í Austfjarðaprestakalli í Austurlandsprófastsdæmi, með aðsetur á Djúpavogi.

Skipað er í embættið frá 1. nóvember 2019 til fimm ára.

Umsóknarfrestur til og með 4. júlí 2019

Austfjarðaprestakall – prestur 3


Biskup Íslands auglýsir laust til umsóknar embætti prests í Austfjarðaprestakalli í Austurlandsprófastsdæmi, með aðsetur í Heydölum í Breiðdal. 
Skipað er í embættið frá 1. nóvember 2019 til fimm ára.

Umsóknarfrestur til og með 4. júlí 2019

Austfjarðaprestakall – prestur 2


Biskup Íslands auglýsir laust til umsóknar embætti prests í Austfjarðaprestakalli í Austurlandsprófastsdæmi. 
Skipað er í embættið frá 1. október 2019 til fimm ára. 

Umsóknarfrestur til og með 4. júlí 2019

Austfjarðaprestakall – prestur 1


Biskup Íslands auglýsir laust til umsóknar embætti prests í Austfjarðaprestakalli í Austurlandsprófastsdæmi. 
Skipað er í embættið frá 1. september 2019 til fimm ára. 

Umsóknarfrestur til og með 4. júlí 2019

Hvalfjarðarstrandarprestakall - sóknarprestur


Biskup Íslands auglýsir laust til umsóknar embætti sóknarprests í Garða- og Hvalfjarðarstrandarprestakalli, Vesturlandsprófastsdæmi. Skipað er í embættið frá 1. september 2019 til fimm ára.

Umsóknarfrestur til og með 25. júní 2019