Störf í boði


Patreksfjarðarprestakalli - prestur


Biskup Íslands auglýsir eftir presti til að sinna, ásamt skipuðum sóknarpresti, tímabundinni prestsþjónustu í Patreksfjarðarprestakalli, Vestfjarðaprófastsdæmi, frá
1. desember 2018 – 31. maí 2019.

Umsóknarfrestur til og með 23. nóvember 2018