Störf í boði


Njarðvíkurprestakall - prestur


Biskup Íslands auglýsir laust til umsóknar embætti prests í Njarðvíkurprestakalli, Kjalarnesprófastsdæmi. Skipað er í embættið frá 1. maí 2017 til fimm ára.

Umsóknarfrestur til og með 5. apríl 2017