Störf í boði


Tjarnaprestakall - prestur


Biskup Íslands auglýsir laust til umsóknar embætti prests í Tjarnaprestakalli, Kjalarnesprófastsdæmi. Skipað er í embættið frá 1. ágúst 2018 til fimm ára.

Umsóknarfrestur til og með 22. maí 2018

Laufásprestakall - afleysing


Biskup Íslands auglýsir eftir presti til að sinna afleysingaþjónustu í Laufásprestakalli, Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmi. Um tímabundna setningu í sóknarprestsembættið er að ræða, frá 1. september 2018 - 31. maí 2019.  

Umsóknarfrestur til og með 7. maí 2018

Borgarprestakall - afleysing


Biskup Íslands auglýsir eftir presti til að sinna afleysingaþjónustu í Borgarprestakalli, Vesturlandsprófastsdæmi. Um tímabundna setningu í sóknarprestsembættið er að ræða, frá 1. september 2018 - 31. maí 2019.  

Umsóknarfrestur til og með 7. maí 2018

Verkefnisstjóri á sviði samskiptamála


Biskup Íslands auglýsir eftir verkefnisstjóra á sviði samskiptamála.

Umsóknarfrestur til og með 2. maí 2018

Grafarholtsprestakall, prestur


Biskup Íslands auglýsir laust til umsóknar embætti prests í Grafarholtsprestakalli, Reykjavíkurprófastsdæmi eystra. Skipað er í embættið frá 1. júlí 2018 til fimm ára.

Umsóknarfrestur til og með 27. apríl 2018